Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvaðan ertu að koma? Horfði á handbolta í Gautaborg Nýlega héldu á annað hundrað íslensk ungmenni til Gautaborgar í Svíþjóð til að taka þátt í einu stærsta handboltamóti í heimi./Hvað varstu að gera í Svíþjóð? "Sonur minn, Ögmundur Kristinsson, fór ásamt félögum sínum í 5. flokki Fram til að taka þátt í handboltamótinu Partille Cup og ég fór ásamt tveimur yngri börnunum mínum, Þorkeli og Ragnhildi, til að fylgjast með Ögmundi og félögum hans á mótinu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar