Loftbelgur þurkaður í Smáralind

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftbelgur þurkaður í Smáralind

Kaupa Í körfu

Loftbelgurinn þurrkaður SVISSNESKI loftbelgsfarinn Thomas Seiz og áhöfn hans hafa lokið siglingu í loftbelg sínum yfir Íslandi en þeir hafa nú verið á Íslandi í rúman mánuð. Tilgangur ferðarinnar var að skemmta sér og taka myndir af landinu úr lofti. Unnu þeir að því í gær að pakka loftbelgnum saman til flutnings úr landi. Áður þurfti að breiða hann til þerris og fengu þeir að nýta aðstöðuna í Vetrargarði Smáralindar til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar