Sjávarútvegssýningin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegssýningin

Kaupa Í körfu

Vélmenni vinnur 4-6 störf SIGURÐUR Ágústsson ehf. í Stykkishólmi hefur keypt pökkunarlínu og vélmenni af Eltak ehf. til að bregðast við auknum umsvifum í kavíarvinnslu félagsins. Vélmennið sem um ræðir er frá Soco System í Danmörku og raðar stykkjum í kassa og kössum á bretti. MYNDATEXTI. Jónas Ágústsson hjá Eltak, Sigurður Ágústsson framkvæmdastjóri, Morten Rask frá Soco System og Hilmar Sigurgíslason hjá Eltak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar