Hacky Sack eða Sekkjaspark

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hacky Sack eða Sekkjaspark

Kaupa Í körfu

SEKKJASPARK Allir saman í hring Á Austurvelli og víðar stendur fólk saman í hring og leikur listir sínar með lítinn bolta. MYNDATEXTI. Mummi og Bragi kynntust sekkjasparki fyrst fyrir fimm árum og stunda það enn. Þeir segja sparkið auka bæði snerpu og liðleika. Þeir hafa fengið bolta úr ýmsum áttum og hafa saumað nokkra sjálfir eftir uppskriftum af Netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar