Hacky Sack eða Sekkjaspark

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hacky Sack eða Sekkjaspark

Kaupa Í körfu

Uppruni og staðreyndir Þúsund sinnum á fimm mínútum SEKKJASPARK er nútímaíþrótt, upprunnin í Oregon í Bandaríkjunum árið 1972 eftir fyrstu kynni Johns Stalbergers og Mikes Marshalls. Sá síðarnefndi lék sér oft og tíðum með heimatilbúinn grjónabolta en á sama tíma hafði Stalberger nýlega gengist undir aðgerð á hné og hafði áhuga á nýstárlegum þjálfunarleiðum. Félagarnir þróuðu leikinn í sameiningu og kölluðu hann "Hack the Sack" á ensku. Svo vel líkaði þeim að spila sekkjaspark að þeir hófu framleiðslu eigin bolta, sem þeir nefndu "Hacky Sack", og kynntu í kjölfarið almenningi leikinn af kappi. MYNDATEXTI. Dæmigerður bolti notaður í sekkjasparki. Þessi var keyptur í Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar