Ritþing um Matthías Johannessen

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ritþing um Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

MATTHÍAS Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, var heiðursgestur á ritþingi í Gerðubergi í gær þar sem nokkrir valinkunnir einstaklingar fjölluðu um skáldskap Matthíasar sem spannar nærri hálfa öld. Fyrsta ljóðabók hans, Borgin hló, kom út árið 1958 en ljóð Matthíasar hafa síðan verið þýdd á fjölda tungumála og hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar