Eyþór Arnalds

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyþór Arnalds

Kaupa Í körfu

Nýir rekstraraðilar ráðast í breytingar á veitingasölum Hótel Borgar Nýir aðilar hafa tekið við rekstri veitingasala Hótel Borgar og stefna að því að færa þá í upprunalegt horf. Þá eru uppi hugmyndir um að tvöfalda gistirými hótelsins og jafnvel byggja bílageymslu neðanjarðar MYNDATEXTI: Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Lífstíls hf., í Pálmasal sem verður framvegis nefndur Café Borg. Suðurinngangurinn verður gerður upp í janúar og mun nýtast matar- og kaffigestum til viðbótar við hótelinnganginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar