Hjartalæknarnir Davíð, Karl og Gunnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjartalæknarnir Davíð, Karl og Gunnar

Kaupa Í körfu

Dánartíðni vegna kransæðastíflu hefur lækkað um 63% á tveimur áratugum Hjartalæknar segja horfur þeirra sem fá kransæðastíflu ráðast af því hversu fljótt þeir komast í meðferð. Þeir segja fyrstu viðbrögð skipta miklu máli og að brýnt sé að menn þekki líkleg einkenni. Jóhannes Tómasson ræddi við þrjá hjartalækna. MYNDATEXTI: Hjartalæknarnir Davíð O. Arnar, Karl Andersen og Gunnar Sigurðsson eru hér fyrir utan nýtt aðsetur Hjartaverndar í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar