Þemadagar í Varmárskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þemadagar í Varmárskóla

Kaupa Í körfu

Vel lukkaðir þemadagar í Varmárskóla FJÖLMENNINGARLEGT samfélag annars vegar og fjölskrúðug tímabil hins vegar hafa átt allan hug krakkanna í Varmárskóla í Mosfellsbæ að undanförnu en í dag er lokadagur þemadaga í skólanum. Líkan af Eiffelturninum, vináttuteppi og japönsk Tangram-þraut er meðal afraksturs daganna auk þess sem einn og einn hippi hefur verið þar á vappi. MYNDATEXTI: Krakkar í fimmta og sjötta bekk Varmárskóla voru uppteknir við að baka brauð frá öllum heimsins hornum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar