Rotarymenn í Kópavogi velja Eldhuga ársins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rotarymenn í Kópavogi velja Eldhuga ársins

Kaupa Í körfu

ÁSDÍS Skúladóttir kennari hefur verið valin "Eldhugi Kópavogs" af Rótaryklúbbi bæjarins. Það var Kristófer Þorleifsson, forseti Rótaryklúbbsins, sem afhenti henni viðurkenningu vegna þessa á þriðjudag. Segir í umsögn valnefndar að Ásdís hafi hafið störf hjá Kópavogsbæ árið 1978 og aðallega starfað að málefnum aldraðra. M.a. hafi hún stofnað leiklistarhópa skipaða eldri borgurum í Kópavogi sem hafa fengið margvíslegar. Ásdís hafi ritað mikið um öldrunarmál, haldið fyrirlestra og unnið að sjónvarpsþætti um aldraða sem nýlega var sýndur í finnska sjónvarpinu. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar