Margrét Kristmannsdóttir- Pfaff

Margrét Kristmannsdóttir- Pfaff

Kaupa Í körfu

SVIPMYND Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff Menn leggja við hlustir þegar Margrét Krist- mannsdóttir tjáir sig. Hún er reynslubolti sem hefur setið í stjórnum víða og lætur sig varða ýmis málefni. Mestu skiptir þó rekstur rótgrónu verslunarinnar Pfaff.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar