Arthur Naucyciel

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arthur Naucyciel

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum að setja upp Ímyndunarveikina eftir Molière í nafni Franska vorsins. Þetta er frönsk klassík, en ég fleyga hana með samtímaverki um Madeleine, dóttur Molières," seir Arthur Nauzyciel leikstjóri, sem hingað er kominn frá Frakklandi til samstarfs við Þjóðleikhúsið. Sýningar verða tvær, á fimmtudag og föstudag, en leikið verður bæði á íslensku og frönsku, en íslenskir textar á skjá. MYNDATEXTI: Fjölskyldutengsl - Í anda Molières bað Arthur Nauzyciel föður sinn að leika í verkinu. Faðirinn sagði: já. Dóttir Molières sagði hins vegar: nei.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar