Hörðuvallaskóli í Kópavogi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hörðuvallaskóli í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 30 ára í ár. Blaðamanni lék því forvitni á að vita hvaða afstöðu yngsta kynslóðin hefur til jafnréttis og hvort henni finnst eitthvað upp á vanta. Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Ég veit ekki alveg hvað það er, það er bara eitthvað sem ég get ekki lýst, en þeir eru einhvern veginn alltaf aðal,“ segir Elísa Dóra Theódórsdóttir, nemandi í 8. bekk. MYNDATEXTI Jöfn Karlar voru bara frekir og vildu stjórna,“ segja þau Jón Einar R. Christiansen, Haukur Kristinsson, Álfheiður María Ívarsdóttir og Anna Maggý Grímsdóttir aðspurð hvers vegna ekki hafi alltaf verið jafnrétti milli kynjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar