Mótmæli við Seðlabankann

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við Seðlabankann

Kaupa Í körfu

Búsáhaldabyltingin er sú nafngift sem fest hefur rætur um mótmælin á Austurvelli. Það búsáhald sem hingað til hefur þótt ógnvænlegast er kökukeflið, en þriðju vikuna í janúar voru það pottar og sleifar. En mótmælin eiga sér fleiri hliðar. Þau hafa verið nefnd „flísbyltingin“ af einum hópi á fésbókinni, af því að það var svo kalt, ungur trúbador nefnir þau sleifarbyltinguna og ung fréttakona pottloka- eða snjóboltabyltinguna. MYNDATEXTI Búsáhöld Sleif og pottur á fána Harðar Torfasonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar