Ernst Backman

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ernst Backman

Kaupa Í körfu

Í smiðju Sögusafnsins í Garðabæ er verið að leggja lokahönd á persónur og leikmynd fyrir sýningu sem byggð er á völdum köflum úr Færeyinga sögu. Fyrirhugað er að opna hana í bænum Vestmanna á Straumey eftir rúman mánuð. Undirbúningur hefur staðið í heilt ár enda nostrað við hvert smáatriði. Skyndilega skýtur sprelllifandi maður upp kollinum innan um alla líkamspartana. Við Raxi ljósmyndari hrökkvum í kút. "Þið verðið að afsaka óreiðuna," segir maðurinn auðmjúklega. Hann heitir Ernst Backman og er eigandi stofunnar. "Við erum að leggja lokahönd á mjög stórt verkefni sem við höfum unnnið sleitulaust að undanfarið ár," útskýrir Ernst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar