Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Mikil andstaða í sjávarplássum við fyrningarhugmyndir ríkisstjórnarinnar SEGJUM að útgerðarfélag sé einstaklingur sem er búinn að kaupa einbýlishús. Hvernig litist eiganda hússins á að eitt herbergið yrði skyndilega þjóðnýtt? Síðan annað. En skuldirnar minnka ekkert á móti, eigandinn heldur áfram að borga af þeim eins og hann ætti allt húsið, en þarf að borga leigu af þessum þjóðnýtta hluta. Ætli viðkomandi húseiganda þætti þetta „réttlátt“?“ Þessum augum lítur Ásgeir Valdimarsson í Grundarfirði hugmyndir um fyrningu veiðiheimilda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar