Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. „Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast,“ segir útgerðarmaður á Snæfellsnesi en Morgunblaðið mun á næstu dögum kanna hug aðila í sjávarútvegi vítt og breitt um landið til þessara leiða .......Sigurður Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Soffaníasar Cecilssonar hf. í Grundarfirði, velur líka orðið „galin“ til að lýsa afstöðu sinni til fyrningarleiðarinnar. „Ég sé engan mun á því að innkalla aflaheimildir útgerðarinnar og að innkalla til dæmis laxveiðiheimildir bænda. Það tekur engu tali að menn séu farnir að ræða þessa leið í alvöru. Mér sýnist þetta vera hálfgerður popúlismi hjá stjórnvöldum.“MYNDATEXTI Sigurður Sigurbergsson,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar