Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. „Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast,“ segir útgerðarmaður á Snæfellsnesi en Morgunblaðið mun á næstu dögum kanna hug aðila í sjávarútvegi vítt og breitt um landið til þessara leiða ....... Magnús Emanúelsson gerir út kvótalausan bát frá Ólafsvík. Fyrningin hittir hann ekki fyrir en hann er undrandi á því að kalla eigi inn aflaheimildir þegar „fjörðurinn er fullur af fiski og æti. Maður má hafa sig allan við til að forðast hann MYNDATEXTI Magnús Emanúelsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar