Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Viðmælendur Morgunblaðsins á Snæfellsnesi eru upp til hópa þeirrar skoðunar að umræðan um sjávarútvegsmál á Íslandi sé á villigötum. Alhæfingar og rangfærslur séu allsráðandi, útgerðin liggi undir ámælum og sé sökuð um að arðræna þjóðina. „Það er óþolandi fyrir fólk sem alla tíð hefur unnið með heiðarlegum hætti að sitja undir því að vera kallað svikarar og arðræningjar,“ segja feðginin Kristinn Jón Friðþjófsson, Erla Kristinsdóttir og Alexander Fr. Kristinsson, sem reka útgerð og fiskvinnslu í Rifi undir merkjum Sjávariðjunnar hf. MYNDATEXTI Fjölskyldufyrirtæki Friðþjófur Snær Alexandersson, Alexander Fr. Kristinsson, Erla Kristinsdóttir, Kristinn Jón Friðþjófsson og Þorbjörg Alexandersdóttir í Sjávariðjunni í Rifi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar