Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Hugmyndir stjórnvalda um strandveiðar eru þessa dagana til umfjöllunar í þinginu en fram hefur komið að þær veiðar gætu komið illa við sumar byggðir í landinu. Ellert Kristinsson segir Stykkishólm eina af þeim byggðum. Hann vonast til að stjórnvöld muni skoða það mál sérstaklega en þess má geta að Hólminum hefur árlega verið úthlutað byggðakvóta í kjölfar þess að hörpudiskurinn hvarf úr Breiðafirðinum fyrir sex árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar