Byggingakreppa.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingakreppa.

Kaupa Í körfu

VIRKUR fasteignamarkaður er mikilvægur fyrir hagkerfið í heild en hann er ekki síður mikilvægur til þess að a.m.k. ákveðinn hluti þeirra sem lenda í greiðsluerfiðleikum eigi möguleika á því að koma sér út úr þeim. Við hrun bankakerfisins síðastliðið haust hrundi fasteignamarkaðurinn og síðan þá hafa fasteignaviðskipti ekki verið svipur hjá sjón miðað við það sem var í eðlilegu árferði. MYNDATEXTI Byrðar Um 20 þúsund heimili verja helmingi ráðstöfunartekna í skuldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar