Blái Naglinn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blái Naglinn

Kaupa Í körfu

Blái naglinn Táknræn sýning sem endurspeglar algengi sjö flokka krabbameins er nú í Smáralind. „Ég vildi sýna fólki hvernig þetta er,“ sagði Jóhannes Reynisson. Hann stillti upp 1.647 flösk-um í ýmsum litum. Þær tákna þau sem greindust með einhverja af sjö tegundum krabbameins og þau sem létust að meðaltali á ári þeirra vegna frá 2014-2018. Sýningunni lýkur 16. febrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar