Styrkveitingar
Kaupa Í körfu
FJÓRIR reykvískir íþróttamenn, sem stefna á Ólympíuleika, fengu í gær afhenta styrki frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, ÍBR. Það eru badmintonkonurnar Ragna Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, júdómaðurinn Bjarni Skúlason og sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson, en hann hefur þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. Handboltalandsliðið hefur einnig unnið sér réttinn og Reykvíkingar í liðinu eiga von á styrk. MYNDATEXTI: Við afhendingu Ólympíustyrkja ÍBR. Badmintonkonurnar Ragna Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir ásamt sundkappanum Jakobi Jóhanni Sveinssyni og Reyni Ragnarssyni, formanni ÍBR
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir