Ójólanótt

Ójólanótt

Kaupa Í körfu

Viðmælandi: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Leikritið: Ójólaleikrit fjallar á gamansaman hátt um misskilning á jólanótt, söguna sem aldrei var sögð. Söguna af fjórða vitringnum. Leit allra að nýfæddum konungi. Fjárhirði sem lenti í miðri ringulreiðinni í Betlehem. Lengd: Um hálftíma langt. Leikópur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Friðrik Friðriksson, Gísli Pétur Hinriksson, Brynja Valdís Gísladóttir og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann . Leikfélag: Leikfélagið heitir Fimbulvetur. Stefna þess er að einbeita sér að nýjum styttri verkum, íslenskum jafnt sem erlendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar