Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu í Galleríi Hlemmi

Villa við að sækja mynd

Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu í Galleríi Hlemmi

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns mætti þegar listamaðurinn Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu sína "Í garðinum" í Galleríi Hlemmi Á sýningunni má sjá mörg forvitnileg verk, myndbands- og tónverk auk ýmissa ljósmynda og teikninga og gerðu gestir góðan róm að verkunum. Aðalverkið á sýningunni nefnist "Við erum blóm" og vakti það mikla athygli gesta. Myndatexti: Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, Dagur Eggertsson og Guðmundur Steingrímsson ræða málin.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar