Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu í Galleríi Hlemmi
Kaupa Í körfu
Fjöldi manns mætti þegar listamaðurinn Egill Sæbjörnsson opnaði sýningu sína "Í garðinum" í Galleríi Hlemmi Á sýningunni má sjá mörg forvitnileg verk, myndbands- og tónverk auk ýmissa ljósmynda og teikninga og gerðu gestir góðan róm að verkunum. Aðalverkið á sýningunni nefnist "Við erum blóm" og vakti það mikla athygli gesta. Myndatexti: Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, Dagur Eggertsson og Guðmundur Steingrímsson ræða málin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir