Múlalundur vinnustofa

Villa við að sækja mynd

Múlalundur vinnustofa

Kaupa Í körfu

Múlalundur, vinnustofa SÍBS, hefur verið starfræktur frá 1959. Þekktasta framleiðslan eru án efa EGLA möppurnar svonefndu, en þær eru nefndar eftir Egils sögu Skallagrímssonar. Múlalundur framleiðir einnig mikið úrval af öðrum vörum, s.s. dagatöl, borðmottur, ráðstefnubúnað og skrifstofuvörur ýmiss konar. Mikilvægt endurhæfingar- og uppbyggingarstarf er unnið á Múlalundi og er vinnustaðurinn gjarnan áfangi á bataleið sjúkra aftur inn í samfélagið. Myndatexti: Helgi Kristófersson og Bergþór Böðvarsson við bílinn sem Múlalundur fékk nýlega til afnota á rekstrarleigu. Hann hefur að sögn reynst afar vel.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar