Opið hús í Tónlistarþróunarmiðstöðinni

Opið hús í Tónlistarþróunarmiðstöðinni

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks mætti á Hólmaslóð á laugardaginn til að skoða Tónlistarþróunarmiðstöðina, stórt æfingahúsnæði sem 22 hljómsveitir deila með sér. Hugmyndin að miðstöðinni varð til árið 1999 en mikil eftirspurn er eftir því að æfa þarna. Myndatexti: Hulda Björnsdóttir og Birna Björnsdóttir eru á meðal þeirra sem æfa í miðstöðinni en alls hafa 22 hljómsveitir þar aðstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar