Jólaverslun
Kaupa Í körfu
LEIKFÖNG eru ofarlega á óskalistum flestra ef ekki allra barna fyrir jólin. Það skiptir engu máli hvort börnin búa á slóðum jólasveinsins við Norðurpól eða á eyju við miðbaug, allir hlakka mikið til jólanna og vona að jólasveinninn, eða pabbi og mamma, uppfylli óskir þeirra. Í Garðheimum er jólalegt um að litast á þessum árstíma og þar brunar lest, sem er mjög raunveruleg í augum barnanna, hring eftir hring. Það er auðvelt að gleyma sér, horfa á lestina og láta sig dreyma um eina slíka í jólapakkann. Það er líka sjálfur sveinki sem stýrir lestinni og hver veit nema hann aki henni beinustu leið undir jólatréð hjá einhverju barninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir