TVG Zimsen - Opnunarhátíð

TVG Zimsen - Opnunarhátíð

Kaupa Í körfu

TVG Zimsen efndi til afmælis- og opnunarhátíðar í nýrri skrifstofu félagsins að Sundabakka 2 á föstudag en fyrirtækið á einnig 110 ára afmæli um þessar mundir. Fjölmargir gestir, erlendir samstarfsaðilar og íslenskir viðskiptavinir, fögnuðu tímamótunum ásamt Hirti Hjartar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen sem hér sést á mynd. Starfsfólk og aðrir gestir nutu veitinga og hlýddu á skemmtiatriði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar