Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) á Nasa

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) á Nasa

Kaupa Í körfu

Það kom Flugunni dálítið á óvart að konur í atvinnurekstri skuli hafa með sér samtök og að þær skuli, í upphafi hvers árs, veita viðurkenningar þeim konum sem skarað hafa fram úr og lagt lóð á vogarskálar á baráttu kvenna fyrir bættri samkeppnisstöðu. Það er nú einu sinni komið árið 2004 og yfir þrjátíu ár síðan jafnréttisbarátta kvenna hófst af fullum þunga. Engu að síður var hún ákaflega skemmtileg hátíðin sem þær héldu í síðustu viku til þess að veita þremur konum viðurkenningu MYNDATEXTI: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Anna Kristín Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar