Hjálmar Jónsson

Hjálmar Jónsson

Kaupa Í körfu

HJÁLMAR Jónsson dómkirkjuprestur minntist þeirra sem látist hafa í bílslysum í vikunni í athöfn í Dómkirkjunni á sunnudag, en alls létust þrír í tveimur slysum í vikunni. Kertum var komið fyrir í kirkjunni og mynduðu þau ljósakross. Minningarathöfn var einnig haldin í Hagaskóla á laugardag, en stúlkurnar sem létust við Bifröst stunduðu nám í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar