Bjarni Theódórsson

Bjarni Theódórsson

Kaupa Í körfu

Bjarni Theodórsson , sem er sex ára, teiknaði myndina sem var valin krúttlegasta myndin í skákmyndakeppninni. Bjarni og systkini hans eru mjög dugleg að teikna og þau hafa oft sent okkur flottar myndir sem hafa verið birtar hér í blaðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar