Fréttaljósmynd ársins
Kaupa Í körfu
PJETUR Sigurðsson á DV vann í flokknum Fréttaljósmynd og Mynd ársins í samkeppni Blaðaljósmyndarafélagsins. Sýning á myndum í keppninni Mynd ársins 2003 var opnuð á laugardaginn af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Að því loknu kynnti Bjarni Eiríksson, formaður dómnefndar, úrslitin. Þrjátíu ljósmyndarar sendu inn samtals um 915 ljósmyndir í forval. Dómnefnd valdi svo úr um 180 myndir sem eru á sýningunni ásamt verðlaunamyndunum. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, hlaut tvenn verðlaun. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar í keppninni: Kristinn Ingvarsson, Gísli Egill Hrafnsson, Árni Sæberg, Pjetur Sigurðsson, Árni Torfason, Þorvaldur Örn Kristmundsson og Brynjar Gauti Sveinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir