Bólstaðarhlíð 10
Kaupa Í körfu
Fyrstaheimilið Þrír tónlistarmenn voru að búa sig undir að stofna tríó sem átti að spila á dansleikjum í Þjóðleikhúskjallaranum. Þetta var árið 1960 og tónlistarmennirnir voru þeir Ólafur Gaukur Þórhallsson, Hrafn Pálsson og Kristinn Vilhelmsson. Á vegi þeirra varð ung stúlka sem þeim fannst tilvalið að fá í hljómsveitina. Unga stúlkan var Svanhildur Jakobsdóttir og hafði aldrei sungið í hljómsveit. MYNDATEXTI: Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur hófu búskap í risíbúð í þessu húsi við Bólstaðarhlíð 10. Síðan byggðu þau einbýlishús í Fossvogi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir