Ál- og orkuráðstefna

Ál- og orkuráðstefna

Kaupa Í körfu

ÍSLAND er í hópi sex landsvæða í heiminum sem geta í framtíðinni boðið orku til stóriðju á hagkvæmu verði. Þetta er meðal þess sem kom fram hjá erlendum sérfræðingum á alþjóðlegu ál- og orkuráðstefnunni, sem lauk í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Adam Rowley frá Macquarie Bank, Roelof den Hond frá Alcor og Mark Fraser frá CRU International.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar