Skákmennirnir Gary Kasparov og Anotoly Karpov

Skákmennirnir Gary Kasparov og Anotoly Karpov

Kaupa Í körfu

Skákmennirnir Gary Kasparov og Anotoly Karpov komu til landsins í gær til að taka þátt í atskákmótinu Reykjavík rapid, sem fer fram dagana 17 til 21 mars. Þeir voru samferða í bíl frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar