Við tjörnina

Við tjörnina

Kaupa Í körfu

Oft er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur á sólardögum, eins og þeim sem höfuðborgarbúar nutu í gær. Þótt lofthitinn sé ekki hár í norðanáttinni gerir sólin kraftaverk á meðan hennar nýtur við. Konan og gæsin létu ekki amstur dagsins hafa of mikil áhrif á sig og gengu í rólegheitum meðfram Tjörninni. Virtust þær vera á sömu leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar