LÍÚ - Pningagjöf til Velferðarsjóðs barna

LÍÚ - Pningagjöf til Velferðarsjóðs barna

Kaupa Í körfu

Íslenskur sjávarútvegur færir Velferðarsjóði barna 10 milljónir að gjöf FORMAÐUR Landssambands íslenskra útvegsmanna færði í gær Velferðarsjóði barna á Íslandi að gjöf 10 milljónir króna fyrir hönd íslensks sjávarútvegs sem nýta á til tækjakaupa og kaupa á útbúnaði fyrir Rjóður, nýtt hjúkrunarheimili fyrir langveik börn í Kópavogi. MYNDATEXTI: Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, afhendir Ingibjörgu Pálmadóttur, framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna, 10 milljónir króna að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar