Uppskeruhátíð Íslandspósts
Kaupa Í körfu
Eftir strit og púl undanfarna fimm mánuði, var sérstakt heilsuátak starfsmanna Íslandspósts formlega blásið af með uppskeruhátíð síðastliðið fimmtudagskvöld. Mikil ánægja hefur ríkt vegna þrautseigju og þolþans þátttakenda allt til enda, en nærri lætur að um 80% af þeim 450 starfsmönnum, sem byrjuðu í átakinu, hafi haldið út allt til enda sem hlýtur að teljast frábær árangur, að sögn Ingibjargar Sigrúnar Stefánsdóttur, fræðslustjóra Íslandspósts MYNDATEXTI: Uppskeruhátíð: Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir fræðslustjóri, Einar Þorsteinsson forstjóri og Kristín Fenger fræðslufulltrúi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir