Híbýli

Híbýli

Kaupa Í körfu

Í hjarta miðbæjarins, við Suðurgötu 7, er Fasteignasalan Híbýli. Hún er eina fasteignasalan vestan Lækjar og er að mestu skipuð konum. Við Suðurgötu 7 stóð áður Hjaltested-húsið en þar var rekið Gallerí Suðurgata 7. Húsið var síðan flutt upp í Árbæjarsafn árið 1985, og þetta nýja hús byggt í staðinn. Áður en fasteignasalan Híbýli hóf rekstur á þessum stað var þarna rekin Ferðaskrifstofan Saga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar