Ólympíuleikar ímyndunaraflsins
Kaupa Í körfu
Alþjóðlega myndasamkeppnin Ólympíuleikar ímyndunaraflsins ESTHER Viktoría Ragnarsdóttir, tólf ára nemandi í Rimaskóla, hlaut fyrstu verðlaun í myndasamkeppni Visa fyrir börn, Ólympíuleikum ímyndunaraflsins. Fær hún að launum ferð á Ólympíuleikana í Aþenu nú í sumar í fylgd annars foreldris síns eða forráðamanns. Úrslit keppninnar voru kynnt í gær við sérstaka athöfn í Grasagarðinum í Laugardal. MYNDATEXTI: Þórey Edda og Birgitta Haukdal afhentu ungu listamönnunum verðlaunin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir