Gabriel Alexander Joensen

Gabriel Alexander Joensen

Kaupa Í körfu

Gabriel Alexander Joensen Fylgirðu tískunni? Nei, sérðu það ekki. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Jakkafötin mín og þessar hermannabuxur sem ég er í. Hvar kaupirðu helst föt? Þar sem þau eru ódýrust. Hvað eyðirðu miklu í föt?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar