Eldað með Elvis - LoftkastalaLINN

Eldað með Elvis - LoftkastalaLINN

Kaupa Í körfu

Eflaust grunaði engan sem mætti litlum pjakki við Kröflu í byrjun áttunda áratugarins að það yrði síðar eitt helsta leikskáld Englendinga, eins og síðar varð raunin. Pétur Blöndal ræðir við Lee Hall, sem samdi handrit að Billy Elliott, leikritið Eldað með Elvis og vinnur að söngleik með Elton John. MYNDATEXTI: Friðrik Friðriksson og Steinn Ármann Magnússon í hlutverkum sínum í Eldað með Elvis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar