Birgir Andrésson opnar sýningu í I8

Birgir Andrésson opnar sýningu í I8

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks mætti á opnun sýningar myndlistarmannsins Birgis Andréssonar í i8 í liðinni viku. Þar má sjá raunsæjar blýantsteikningar af ólgandi sjó og textaverk þar sem útliti hesta er lýst nákvæmlega. Myndatexti: Elín Pálmadóttir, Birgir Andrésson og Finnur Arnar ræða saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar