Gunnar Þór Gíslason

Gunnar Þór Gíslason

Kaupa Í körfu

.Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke, sagði á opnum fundi um málefni félagsins sem fram fór í gær í Reykjavík að rekstrarumhverfi félagsins hefði batnað með hverju árinu sem liðið hefði frá yfirtöku íslensku fjárfestanna sem eiga meirihluta í Stoke Holding. Myndatexti: Gunnar Þór Gíslason t.v. Tony Polis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar