Viðhaldsdeild Flugleiða í Keflavík

Viðhaldsdeild Flugleiða í Keflavík

Kaupa Í körfu

Tækniþjónusta Flugleiða á Keflavíkurflugvelli með góða verkefnastöðu Keflavíkurflugvöllur | "Það hefurverið mjög mikið að gera hjá okkur og við vorum að bæta við hjá okkur þrjátíu starfsmönnum tímabundið í viðhaldsvinnu," segir Valdimar Sæmundsson, framkvæmdastjóri Tækniþjónustu Flugleiða, en fyrirtækið hefur haft gnótt verkefna undanfarið ár. Nú starfa um 185 fastir starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af eru um 120 flugvirkjar. MYNDATEXTI: Við skoðun vélanna er öll áhersla lögð á það að klára verkið á réttum tíma, þar sem tapaðir dagar eru dýrir í flugi. Því er nauðsynlegt að allar ferðir séu liprar og snöggar. Fjárfesti Valdimar í forláta sendilshjólum til afnota í húsið og hafa þau reynst gríðarlega vel í þessu rými.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar