Benóný Guðjónsson

Benóný Guðjónsson

Kaupa Í körfu

SKIPVERJARNIR á togaranum Sóley Sigurjóns voru í óða önn að gera sig klára fyrir útsiglingu þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði, en nóttina áður höfðu þeir komið að landi með um níutíu tonn af afla eftir tvo og hálfan sólarhring á veiðum. MYNDATEXTI: Benóný Guðjónsson, skipstjóri á Sóleyju Sigurjóns, var óhress með lítið verðmæti aflans, en var þó hvergi banginn hvað varðaði næsta túr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar