Listaháskóli Íslands

Listaháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐIN þrjú ár hefur verið boðið upp á kennsluréttindanám við Listháskóla Íslands og er náminu ætlað að búa listamenn undir kennslu í sérgreinum sínum. Þegar nemandi hefur lokið 30 eininga diplóma í kennslufræði getur hann sótt um starfsréttindi til kennslu á grunn- og framhaldsskólastigi hjá menntamálaráðuneytinu. MYNDATEXTI: Síðasti tíminn í kennslufræðinni í Listaháskóla Íslands var á föstudag, en þetta er í þriðja sinn sem nemendur ljúka námi við deildina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar