Hrafnista ný álma opnuð

Hrafnista ný álma opnuð

Kaupa Í körfu

Ný hjúkrunarálma við Hrafnistu vígð JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vígði í gær nýja hjúkrunarálmu sem er við eldri hluta Hrafnistu í Reykjavík. Mun álman vista 60 heimilismenn. Álmunni er ætlað að létta á þeim vanda sem blasir við í hjúkrunarmálum aldraðra, en talið er að um 260 manns séu á biðlista eftir hjúkrunarrými. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra klippir á borða á vígsluhátíð sem fram fór í gær í hinni nýju hjúkrunarálmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar