Hjólað í vinnuna hópmynd

Hjólað í vinnuna hópmynd

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) verðlaunaði á miðvikudag fyrirtæki og stofnanir sem þóttu standa sig best í fyrirtækjakeppninni "Hjólað í vinnuna", sem stóð í tvær vikur, eða frá 17.-28 maí. Afhendingin fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og er keppnin hluti af hvatningarverkefni ÍSÍ, sem nefnist Ísland á iði. Aðrir samstarfsaðilar að keppninni voru Rás 2 og Hjólreiðasamtökin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar